Dr. Jónas mun senda þér reglulega hugleiðingar um veiði, hnýtingar og spennandi tilboð.
Í körfunni eru 0 hlutir, samtals 0 Kr.
Þung straumfluga

Heimasæta

Tungsten straumfluga

Tungsten straumflugur með keilu eru nýjar árið 2006. Árið 2005 seldi ég mikið af straumflugum með Tungsten augum sem þyngir fluguna verulega auk þess að snúa flugunni við. En því miður var galli í þessum augum og þau vildu brotna. Þess vegna endurhannaði ég þessar straumflugur með Tungsten keilum sem eru mun sterkari. Með því að hnýta keiluna á ákveðinn hátt á öngulinn snýr hún flugunni við í vatninu og festist þar með síður í botni. Þess vegna eru flugurnar hnýttar öfugar. Þrælgóðar flugur í alla sjóbirtingsveiði og vatnaveiði eins og í Veiðivötn og á Arnarvatnsheiði og ég tala ekki um urriðann í Laxá í Aðaldal.

×
Heimasæta
Tungsten straumfluga
390 Kr.
4

Köttur tvíkrækja

Þung straumfluga

Algent er að veiðimenn vilji þyngja straumflugum til að veiða dýpra í hyljum og vötnum fyrir veiðar á urriða og sjóbirtingi. Nú býður frances.is úrval af þessum flugum sem sökkva vel.

Einnig skal þess getið að flugurnar Rektor, Woolly Worm og sumir Dog Nobblerarnir (sjá töflu að neðan) eru nýttir með Tungsten+ kúlum sem gerir það að verkum að flugan snýr öfugt í vatninu. Þetta kemur sér sérstaklega vel þegar veitt er í vötnum og ám þar sem miklar festur eru í botni.

×
Köttur tvíkrækja
Þung straumfluga
390 Kr.
8
10
12

Montana

Tungsten strímer

Þessar straumflugur eru hnýttar með tungsten keilu og er mun þyngri en venjuleg koparkeila eða vaskakeðja. Oft kemur það fyrir að sjóbirtingur eða urriði er mjög latur að elta fluguna og maður þarf að koma flugunni niður til hans á legustað. Því er mjög gott að hafa tungsten straumflugur.

×
Montana
Tungsten strímer
390 Kr.
6

Orange Dog Nobbler

Þung Straumfluga

Þyngdar flugur og dog nobblerar
Allir sem lesið hafa síðuna mína og keypt flugur hafa tekið eftir því að ég er mjög hrifinn af þyngdum flugum. Ástæðan er einföld "Maður þarf stundum að koma flugunni niður"
Fyrst voru það eirtúpur, svo keiluhausar og nú er það nýjasta í silung (urriða, sjóbirting og sjóbleikju) dog nobblerar. Þessar flugur er hnýttar með málaðri blýkeilu við hausinn. Það sem gerir þessa öngla frábrugðna öðrum í Dog Nobblerum er blýkúla eða tungsten kúla með máluðum augum. Þyngd blýkúlunnar er heppileg og veiðni öngulsins að margra áliti meiri en öngla með áhnýttri vaskakeðju. Svona voru Dog Nobblerar hnýttir fyrst af enska veiðimanninum Bob Church og að margra mati eini sanni Nobblerinn. En það er alveg klárt að þessi nobbler er þyngri en sambærilegur nobbler hnýttur með vaskakeðjum.

Þessar flugur eru mjög áhrifaríkar þegar líður á sumarið þar sem fiskurinn heldur sig nálægt botni. Best er að veiða þessar flugur með flotlínu þá veiðir flugan upp og niður eins

×
Orange Dog Nobbler
Þung Straumfluga
390 Kr.
6
10

Orange Nobbler

Tungsten strímer

Þessar straumflugur eru hnýttar með tungsten keilu og er mun þyngri en venjuleg koparkeila eða vaskakeðja. Oft kemur það fyrir að sjóbirtingur eða urriði er mjög latur að elta fluguna og maður þarf að koma flugunni niður til hans á legustað. Því er mjög gott að hafa tungsten straumflugur.

×
Orange Nobbler
Tungsten strímer
390 Kr.
6

Wooly bugger ollive

Tungten strímer

Þessar straumflugur eru hnýttar með tungsten keilu og er mun þyngri en venjuleg koparkeila eða vaskakeðja. Oft kemur það fyrir að sjóbirtingur eða urriði er mjög latur að elta fluguna og maður þarf að koma flugunni niður til hans á legustað. Því er mjög gott að hafa tungsten straumflugur.

×
Wooly bugger ollive
Tungten strímer
390 Kr.
6