Dr. Jónas mun senda þér reglulega hugleiðingar um veiði, hnýtingar og spennandi tilboð.
Í körfunni eru 0 hlutir, samtals 0 Kr.
Önglar

Loop Tvíkrækjur

Loop tvíkrækjur eru afar vinsælar. Bugurinn er sérlega gleiður sem gerir það að verkum að þær halda vel. Sumir geta ekki verið án þeirra en þetta eru greinilega langdýrustu króknarnir á markaðinum. Krókarnir eru nú áriði 2010 seldir í stykkjatali. Númer 4 og 6 eru góðar fyrir túpur, 8 og 10 fyrir keilutúpur og stærri gárutúpur og 12 fyrir minni gárutúpur og örkeilur.

×
Loop Tvíkrækjur
 
160 Kr.
4
6
8
10
12

Túpu Þríkrækjur

Þríkrækjur

Það er mjög almenn skoðun veiðimanna að því fleiri sem krókarnir eru þeim mun betur halda krókarnir. Ekki get ég mælt á móti þessu. Þríkrækjur í minnstum stærðum no 12 og 14 ganga allt sumarið og mikið notaðar í alls kyns "strippi".
Best er að nota no 8 og 10 fyrr á sumrin og í miklu vatni og 12 og 14 í minna vatni og síðsumars.

×
Túpu Þríkrækjur
Þríkrækjur
128 Kr.
4
6
8
10
12
14

Þríkrækjur Dr Jónasar

Túpu þríkrækjur

 

Þessa króka hef ég notað í nokkur ár og eru þeir allra beittustu og sterkustu krókar sem til eru í heiminum. Aldrei hef ég kynnst eins miklu biti. Þetta leiðir til þess að fiskurinn festir sig mun betur og maður missir færri fiska.

Nota ber eftirtaldar stærðir

# 14: Sunray Gárutúpur
# 16: Minni gárutúpur 
# 18 og #20 : Gáru-örtúpur og örtúpur.

 

 

 

×
Þríkrækjur Dr Jónasar
Túpu þríkrækjur
145 Kr.
14
16
18
20

Þríkrækur Dr Jónasar

Grennra auga

Þessa króka fékk ég sýnishorn að haustið 2015 og eru hannaðir fyrir Frances.is með þrengra "túpu" auga sem passar vel í allar okkar keilutúpur. Þetta eru þeir allra beittustu krókar sem til eru í heiminum. Aldrei hef ég kynnst eins miklu biti. Þetta leiðir til þess að fiskurinn festir sig mun betur og maður missir færri fiska.

Nota ber eftirtaldar stærðir

# 6: 1" túpur og stærri tungsten keilur
# 8: ½" túpur og tungsten keilur
# 10: Keilutúpur
# 14: Minni keilutúpur

×
Þríkrækur Dr Jónasar
Grennra auga
145 Kr.
6
8
12
14