Dr. Jónas mun senda þér reglulega hugleiðingar um veiði, hnýtingar og spennandi tilboð.
Í körfunni eru 0 hlutir, samtals 0 Kr.
Mest seldar


Túpubox

Ný flugubox hönnuð af Dr Jónasi.

Undanfarin ár hefur sárlega vantað góð flugubox fyrir túpur. Flest þau box sem eru á markaðinum eru of stór,

Fluguboxin passa vel í veiðivestið
of þykk eða of lítil. Ný hefur Dr. Jónas hannað box sem eru sérdeilis hentug fyrir túpur. Auk þess hefur einnig búið að hanna flugubox sem er með svampi með rákum. Boxið tekur auðveldlega um 50 flugur.
×

Túpubox
900 Kr.


Flugubox

Ný flugubox hönnuð af Dr Jónasi.

Undanfarin ár hefur sárlega vantað góð flugubox fyrir túpur. Flest þau box sem eru á markaðinum eru of stór,

Fluguboxin passa vel í veiðivestið
of þykk eða of lítil. Ný hefur Dr. Jónas hannað box sem eru sérdeilis hentug fyrir túpur. Auk þess hefur einnig búið að hanna flugubox sem er með svampi með rákum. Boxið tekur auðveldlega um 50 flugur.
×

Flugubox
900 Kr.

Frances rauð

Tvíkrækja

Fyrstu Frances flugurnar voru alltaf hnýttar á tvíkrækjur. Þetta var það eina sem var til. Eru mjög veiðnar og halda vel þar sem þær eru hnýttar á Low Water langar tvíkrækjur
Margir veiðimenn vilja gjarnan nota stærri stærðir no 4 og 6 á vorin og í stærri ám í stað túpa þar sem gott er að kasta þeim. Minni stærðir 8-12 ganga allt sumarið og eru no 12 alvinsælastar í litlu vatni.

Mín uppáhalds Frances tvíkrækja eru Rauð Frances no 12 og Svört Frances no 8 og 10

×
Frances rauð
Tvíkrækja
460 Kr.
10

Frances rauð

Þríkrækja (gull)

Fyrst kom Frances á tvíkrækjur svo á svartar þríkrækjur og svo silfur og að lokum gull. Þessar gullþríkrækjur er afar veiðnar og mjög vinsælar. Þær ganga í öllum ám landsins. Frances flugan er svo falleg á gullkrók.
Stærðir 8 og 10 eru gjarnan notaðar í upphafi veiðitíma

Allar Frances flugurnar á gullþríkrækjum eru í uppáhaldi hjá mér.

×
Frances rauð
Þríkrækja (gull)
460 Kr.
8
10
12
14

Frances svört

Þríkrækja (silfur)

Fyrst kom Frances á tvíkrækjur svo á svartar þríkrækjur og svo silfur. Þessar silfurþríkrækjur er afar veiðnar og mjög vinsælar. Þær ganga í öllum ám landsins.
Stærðir 6 og 8 eru gjarnan notaðar í upphafi veiðitíma og í stærri ám. Margir nota þær í stað 1/2" túpa því léttara er að kasta þeim.

Mínar uppáhalds Frances á silfur þríkrækjum eru Svört Frances no 10 og 14 og rauð no 8.

Ég verð að eiga nóg af flugum í laxveiðiferðum mínum

×
Frances svört
Þríkrækja (silfur)
460 Kr.
6
8
10
12
14

Frances svört

Tvíkrækja

Fyrstu Frances flugurnar voru alltaf hnýttar á tvíkrækjur. Þetta var það eina sem var til. Eru mjög veiðnar og halda vel þar sem þær eru hnýttar á Low Water langar tvíkrækjur
Margir veiðimenn vilja gjarnan nota stærri stærðir no 4 og 6 á vorin og í stærri ám í stað túpa þar sem gott er að kasta þeim. Minni stærðir 8-12 ganga allt sumarið og eru no 12 alvinsælastar í litlu vatni.

Mín uppáhalds Frances tvíkrækja eru Rauð Frances no 12 og Svört Frances no 8 og 10

×
Frances svört
Tvíkrækja
460 Kr.
4
6
8

Frances rauð tungsten svört keila

tungsten örkeila

×
Frances rauð tungsten svört keila
tungsten örkeila
567 Kr.
Örtúpa
3 cm
Lítil
4 cm

Frances svört tungsten svört keila

tungsten örkeila

×
Frances svört tungsten svört keila
tungsten örkeila
567 Kr.
Lítil
4 cm
Örkeila
3 cm

Haugur

Gárutúpa

Að veiða lax á gárutúpu er óumdeilanlega skemmtilegasta veiðiaðferðin. Undanfarin ár hef ég veitt marga laxa á Sunray Shadow gárutúpuna. Hún er stærri en aðrar gárutúpur og gatið að ofan er opið og ekki brætt fyrir. Þannig getur maður sett gáruhnút (hesta hnút) yfir hausinn til að hún gári betur. Nú hef ég bætt við fleiri gerðum í þessari stærð . Síðan má einnig nota þessa túpu án gáruhnúts og veiðir hún þá nær yfirborði árinnar heldur en hefðbundnar túpur.

Minni túpan er einnig ný á þann hátt að plastið í túpunni er aðeins þykkara svo hún fljóti betur. Hún er lokuð að ofan til að halda henni betur á floti.

×
Haugur
Gárutúpa
417 Kr.
Gáru Örtúpa
2 cm
Gárutúpa
3 cm

Haugur ný gárutúpa

×
Haugur ný gárutúpa
 
417 Kr.
Gáru Örtúpa
2 cm
Gárutúpa
3 cm

Langá Fancy

Gárutúpa

Gárutúpurnar eru allar afgreiddar með sérvöldum þríkrókum no 14 og 16 fyrir standard túpurnar þær albeittustu sem til eru.

Sumarið 2009 endurhannaði ég vinsælustu gerðirnar af gárutúpunum. Sú stærri er opin að ofan og með gati og ræður maður hvar maður setur tauminn. Þessi túpa er hönnuð með hliðsjón af hinni vinsælu Sunray Shadow gárutúpunni sem er sú besta. Þegar maður veiðir þá minni er stundum erfitt að halda þeim á floti. Ráðið við því er að "Strippa" hægt og halda stönginni hátt eða nógu mikið til að þær haldist á floti. Þessar túpur eru sérlega góðar í litlu vatni og við viðkvæmar aðstæður. (sól og hiti).

×
Langá Fancy
Gárutúpa
447 Kr.
Gárutúpa
3 cm

Sunray Shadow

Gárutúpa

Í viðtali við mig í Morgunblaðinu í maí 2005 nefndi ég að eitt besta geymda leynivopnið í laxaflugum væri Sunray Shadow gárutúpa. Sumarið 2004 var ég að hitta félaga minn í Laxá í Kjós og fór svo að spjalla við leiðsögumennina á svæðinu. Sem gamall leiðsögumaður þá er umræðuefnið ansi oft hvaða flugur menn eru að veiða á. Kom þá Sunray shadow gárutúpan upp í umræðuna. Undanfarin ár hef ég hnýtt Sunray Shadow í túpu og keilutúpu en aldrei sem gárutúpu. Var mér sagt að þessi útgáfa sem væri um 1" leggur og tiltölulega mikið dressuð væri mögnuð. Ég fór svo og hnýtti nokkrar og notaði þær svo um sumarið og fékk á hana marga laxa. En ég tók eftir einu með þessa flugu en það er oft fannst mér veiðin detta niður þegar maður var búinn að nota hana. Annað hvort tók hann strax eða þá að öll stökk og hreyfing í hylnum datt niður. Því myndi ég ráðleggja það að enda með að nota þessa flugu í hyl sem geymir lax eða nota hana til að lei
×
Sunray Shadow
Gárutúpa
417 Kr.
Gárutúpa
6 cm

Frances svört

Keila

Keilutúpur eru hnyttar með eirkeilum og eru flottasta nýjung sem ég hef séð í fluguhnýtingum lengi. Túpurnar eru hnýttar á plastslöngur hannaðar af hinum heimsþekkta sænska hnýtara Mikael Frödin og er málmkeilu stungið upp á endann að hnýtingu lokinni.

Örkeilan er minnst og er afgreidd með þríkrók no 14. Hún er svipuð að stærð og örtúpur en tvisvar sinnum þyngri. Það er mál veiðimanna að það verður spennandi að "strippa" þessar keilur með flotlínu og langan grannan taum í lygnum hyljum. Örkeilurnar ganga jafnt í silung sem lax.

Keilan er miðstærðin og samsvarar t.d. Frances rauðri no 8 að stærð en er tvisvar sinnum þyngri en sú fluga. Frábært þegar þarf að sökkva flugunni niður í djúpa hylji fyrir lax og sjóbirting.

Athuga: Allar túpur eru afgreiddar með þríkrók.

Þær túpur sem hnýttar eru með væng eru úr Temple dog hárum sem er nýjung á Íslandi. Þetta eru hár úr villihundi frá Suður Ameríku og eru einstaklega mjúk og lifandi, einnig er glitþræði blan

×
Frances svört
Keila
514 Kr.
Keila
6 cm

Black and Blue

Einkrækja

Einkrækjurnar eru mikið notaðar með gárubragði, en til forna voru eingöngu notaðar einkrækjur. Minnstu einkrækjurnar duga síðla sumars. Veiðimenn halda gjarnan að einkrækjur haldi ekki vel, það er misskilningur eins og t.d. nær allar silungaflugur eru einkrækjur.

×
Black and Blue
Einkrækja
439 Kr.
6
8

Black Sheep

Einkrækja

Einkrækjurnar eru mikið notaðar með gárubragði, en til forna voru eingöngu notaðar einkrækjur. Minnstu einkrækjurnar duga síðla sumars. Veiðimenn halda gjarnan að einkrækjur haldi ekki vel, það er misskilningur eins og t.d. nær allar silungaflugur eru einkrækjur.

×
Black Sheep
Einkrækja
460 Kr.
6
10

Colly dog

Einkrækja

Einkrækjurnar eru mikið notaðar með gárubragði, en til forna voru eingöngu notaðar einkrækjur. Minnstu einkrækjurnar duga síðla sumars. Veiðimenn halda gjarnan að einkrækjur haldi ekki vel, það er misskilningur eins og t.d. nær allar silungaflugur eru einkrækjur.

×
Colly dog
Einkrækja
439 Kr.
6
8

Green But

Einkrækja

Einkrækjurnar eru mikið notaðar með gárubragði, en til forna voru eingöngu notaðar einkrækjur. Minnstu einkrækjurnar duga síðla sumars. Veiðimenn halda gjarnan að einkrækjur haldi ekki vel, það er misskilningur eins og t.d. nær allar silungaflugur eru einkrækjur.

×
Green But
Einkrækja
439 Kr.
6
8
10

Cascade

Tvíkrækjur

Frá árinu 2014 höfum við skipt út flestum af okkar tvíkrækjum með hinum nýju DL7 Mustad krókum sem eru ótrúlega sterkir og flugbeittir. Þessi krókar eru úr nickel stáli og mjög flottir.

×
Cascade
Tvíkrækjur
460 Kr.
4
6
8
10
12

Collie dog

Tvíkrækjur

Frá árinu 2014 höfum við skipt út flestum af okkar tvíkrækjum með hinum nýju DL7 Mustad krókum sem eru ótrúlega sterkir og flugbeittir. Þessi krókar eru úr nickel stáli og mjög flottir.

×
Collie dog
Tvíkrækjur
460 Kr.
8
10
12
14

Dimm Blá

Laxatvíkrækja

Laxaflugur á tvíkrækjum hafa alla tíð verið mjög vinsælar á Íslandi. Flugan heldur alltaf sama plani í vatninu þar sem vængur er upp og öngul oddar niður.

Þegar pantaðar eru tvíkrækjur á netinu vefst oft fyrir veiðimönnum hvaða stærðir eru algengastar. Reglan er sú að 6 og 8 er fyrri part sumars og í stærri ám eins og t.d. Laxá í Aðaldal og Soginu. 10-12 eru notaðar þegar líður á sumarið. Margar undantekningar eru á þessu. Oft er hægt að veiða á 10-12 á vorin ef vatn er hagstætt í ánum

×
Dimm Blá
Laxatvíkrækja
460 Kr.
6
8
10
12
14

Fiskerholen

tvíkrækja

 Hér er ný fluga sem er mikið notuð í Noregi. Oft ganga nýjar flugur vel á Íslandi sérstaklega þegar laxinn hefur ekki séð þær áður

×
Fiskerholen
tvíkrækja
460 Kr.
4

Frances rauð

Tvíkrækja DL7

Frá árinu 2014 höfum við skipt út flestum af okkar tvíkrækjum með hinum nýju DL7 Mustad krókum sem eru ótrúlega sterkir og flugbeittir. Þessi krókar eru úr nickel stáli og mjög flottir.

×
Frances rauð
Tvíkrækja DL7
460 Kr.
4
6
8
12

Frances svört

Laxatvíkrækja Dl7

Frá árinu 2014 höfum við skipt út flestum af okkar tvíkrækjum með hinum nýju DL7 Mustad krókum sem eru ótrúlega sterkir og flugbeittir. Þessi krókar eru úr nickel stáli og mjög flottir.

×
Frances svört
Laxatvíkrækja Dl7
460 Kr.
4
6
12

Gledswood shrimp

Tvíkrækjur

Frá árinu 2014 höfum við skipt út flestum af okkar tvíkrækjum með hinum nýju DL7 Mustad krókum sem eru ótrúlega sterkir og flugbeittir. Þessi krókar eru úr nickel stáli og mjög flottir.

×
Gledswood shrimp
Tvíkrækjur
480 Kr.
6
8
12
14

Kaffeberget

tvíkrækja

 Hér er ný fluga sem er mikið notuð í Noregi. Oft ganga nýjar flugur vel á Íslandi sérstaklega þegar laxinn hefur ekki séð þær áður

×
Kaffeberget
tvíkrækja
460 Kr.
4
6

Langá Fancy

Laxatvíkrækja

Laxaflugur á tvíkrækjum hafa alla tíð verið mjög vinsælar á Íslandi. Flugan heldur alltaf sama plani í vatninu þar sem vængur er upp og öngul oddar niður.

Þegar pantaðar eru tvíkrækjur á netinu vefst oft fyrir veiðimönnum hvaða stærðir eru algengastar. Reglan er sú að 6 og 8 er fyrri part sumars og í stærri ám eins og t.d. Laxá í Aðaldal og Soginu. 10-12 eru notaðar þegar líður á sumarið. Margar undantekningar eru á þessu. Oft er hægt að veiða á 10-12 á vorin ef vatn er hagstætt í ánum

×
Langá Fancy
Laxatvíkrækja
460 Kr.
10
12

Telegrafen

tvíkrækja

 Hér er ný fluga sem er mikið notuð í Noregi. Oft ganga nýjar flugur vel á Íslandi sérstaklega þegar laxinn hefur ekki séð þær áður

×
Telegrafen
tvíkrækja
460 Kr.
6

Undertaker

Tvíkrækja

Frá árinu 2014 höfum við skipt út flestum af okkar tvíkrækjum með hinum nýju DL7 Mustad krókum sem eru ótrúlega sterkir og flugbeittir. Þessi krókar eru úr nickel stáli og mjög flottir.

×
Undertaker
Tvíkrækja
480 Kr.
6
8
14

Black and Blue

Þríkrækja

Það er mjög almenn skoðun veiðimanna að því fleiri sem krókarnir eru þeim mun betur halda krókarnir. Ekki get ég mælt á móti þessu. Þríkrækjur í minnstum stærðum no 12 og 14 ganga allt sumarið og mikið notaðar í alls kyns "strippi".
Best er að nota no 8 og 10 fyrr á sumrin og í miklu vatni og 12 og 14 í minna vatni og síðsumars.

×
Black and Blue
Þríkrækja
460 Kr.
8
10
12
14

Sildekongen

þríkrækja

 Hér er ný fluga sem er mikið notuð í Noregi. Oft ganga nýjar flugur vel á Íslandi sérstaklega þegar laxinn hefur ekki séð þær áður

×
Sildekongen
þríkrækja
460 Kr.
4
6
8
10
12

Dimma

Longtail

Dimma var upphaflega hnýtt af Gísla Ásgeirsyni einum frægasta leiðsögumanni okkar. Flugan en í raun fluguútgáfa af Sunray shadow. Þessi fluga sló í gegn sumarið 2008 í Norðurá. Afar fengsæl fluga með því að strippa henni yfir hyljina. Gengur allt sumarið.

×
Dimma
Longtail
460 Kr.
14

Gledswood rækja

Longtail

Gledswood rækja er vinsæl longtail fluga í Skotlandi og örugglega góð á Íslandi. Þessi fluga er að gera allt vitlaust í Skotlandi.

Nú hef ég hannað hana sem tungsten keila,  standard keilu og árið 2014 tungsten örkeilu

Árið 2014 hef ég bætt við tungsten keilustærðum. Stór Tungsten keila er sú gamla stóra sem er 1,7 grömm að þyngd, Meðalstærð er 0,9 grömm að þyngd en lítil er 0,6 grömm. Þessar keilur eru allt að 3x þyngri en koparkeilur og sökkva því mun hraðar.

Nú 2017 hnýttum við hana í tungsten gull túpu, meira en tvöfallt þyngri en en keilan.

×
Gledswood rækja
Longtail
482 Kr.
8
10
12
14

Allie Shrimp

Std gullkeila

×
Allie Shrimp
Std gullkeila
514 Kr.
Örkeila

BBG tungsten keila

tungsten keila

Þessa keilu hönnuðum sumarið 2016 og hún sló í gegn um leið í Rangánum og einnig í Blöndu. Er afar  veiðin og sekkur vel.

×
BBG tungsten keila
tungsten keila
567 Kr.
Stór
6 cm

Black and Blue

Tungsten keila

Black and blue keilan hefur reynst afar vel síðan við hnýttum hana um árið. Þegar keilurnar komu á markaðinn hjá okkur var hugsunin sú að hanna keilur út frá öllum okkar bestu laxaflugum. Black and Blue var ein af þeim. Þessi fluga er mjög vinsæl í stærri ám eins og Laxá í Aðaldal, Rangám og Blöndu. Þessi keila er til í tungsten útfærslum sem og koparkeilum. Endilega sláðu inn Black and Blue í leitarhaminn hér að ofan og skoðaðu úrvalið af þessari góðu flugu.

Árið 2014 hef ég bætt við tungsten keilustærðum. Stór Tungsten keila er sú gamla stóra sem er 1,7 grömm að þyngd, Meðalstærð er 0,9 grömm að þyngd en lítil er 0,6 grömm. Þessar keilur eru allt að 3x þyngri en koparkeilur og sökkva því mun hraðar.
×
Black and Blue
Tungsten keila
567 Kr.
Lítil
7 cm

Frances rauð

Tungsten keila

Frances rauð og svört tungsten keilan er á efa veiðnasta laxaflugan á Íslandi í dag. Tungsten keilan er mun þyngri en koparkeilan og nota ég hana mikið í vor og haustveiði þegar ég þarf að koma flugunni hratt niður. Oft hefur mér gefist vel þegar ég sé lax við stein að kasta þannig að flugan berst að honum á sama dýpi og laxinn er. Þannig rýkur hann beint á fluguna hugsanlega vegna þess að hún ógnar honum. Tungsten örkeilan er mun minni og hentar vel allt sumarið. Hún er gjarnan veidd með flotlínu miðsumars og fram á haust með ótrúlegum árangri. Oft hefur hún gefið okkur marga laxa á efri svæðum Norðurár miðsumars. Tvímælalaust túpa sem ég tek með mér í alla veiðitúra.

Árið 2014 hef ég bætt við tungsten keilustærðum. Stór Tungsten keila er sú gamla stóra sem er 1,7 grömm að þyngd, Meðalstærð er 0,9 grömm að þyngd en lítil er 0,6 grömm. Þessar keilur eru allt að 3x þyngri en koparkeilur og sökkva því mun hraðar.

×
Frances rauð
Tungsten keila
567 Kr.
Stór
9 cm
Meðal
6 cm
Lítil
4 cm

Frances svört

tungsten keila

Frances rauð og svört tungsten keilan er á efa veiðnasta laxaflugan á Íslandi í dag. Tungsten keilan er mun þyngri en koparkeilan og nota ég hana mikið í vor og haustveiði þegar ég þarf að koma flugunni hratt niður. Oft hefur mér gefist vel þegar ég sé lax við stein að kasta þannig að flugan berst að honum á sama dýpi og laxinn er. Þannig rýkur hann beint á fluguna hugsanlega vegna þess að hún ógnar honum. Tungsten örkeilan er mun minni og hentar vel allt sumarið. Hún er gjarnan veidd með flotlínu miðsumars og fram á haust með ótrúlegum árangri. Oft hefur hún gefið okkur marga laxa á efri svæðum Norðurár miðsumars. Tvímælalaust túpa sem ég tek með mér í alla veiðitúra.

Árið 2014 hef ég bætt við tungsten keilustærðum. Stór Tungsten keila er sú gamla stóra sem er 1,7 grömm að þyngd, Meðalstærð er 0,9 grömm að þyngd en lítil er 0,6 grömm. Þessar keilur eru allt að 3x þyngri en koparkeilur og sökkva því mun hraðar.

×
Frances svört
tungsten keila
567 Kr.
Stór
8 cm
Lítil
6 cm

Gledswood shrimp Teppabúðin

tungsten keila

Gledswood rækja er vinsæl longtail fluga í Skotlandi og örugglega góð á Íslandi. Þessi fluga er að gera allt vitlaust í Skotlandi.

Nú hef ég hannað hana sem tungsten keila,  standard keilu og árið 2014 tungsten örkeilu

Árið 2014 hef ég bætt við tungsten keilustærðum. Stór Tungsten keila er sú gamla stóra sem er 1,7 grömm að þyngd, Meðalstærð er 0,9 grömm að þyngd en lítil er 0,6 grömm. Þessar keilur eru allt að 3x þyngri en koparkeilur og sökkva því mun hraðar.

Nú 2017 hnýttum við hana í tungsten gull túpu, meira en tvöfallt þyngri en en keilan.

×
Gledswood shrimp Teppabúðin
tungsten keila
588 Kr.
Stór
10 cm

Sandsíli

Tungsten keila

Sandsílið kemur úr smiðjur vinar míns og mikils veiðmanns Jóns Tryggva Jökulssonar á Siglufirði. Þetta er Sunray útgáfa en með silfur állegg og Jungle Cook í vöngum og hvítum undirvæng. Hann notaði þessa túpu í fyrra í Fnjóská með ótrúlegum árangri. Það sem kom honum verulega á óvart var að túpan gengur jafn vel í lax og bleikju. Hugmyndin er að þessi túpa líkist mjög mikið sandsílum sem er ein aðalfæða bleikju og lax við strendur landsins. Jón gaf mér tvær svona flugur í fyrra og fór ég með þær í Norðlingafljót. Veiddi ég 4 laxa í bleit á hana of fleiri síðar. Tungsten keilan er þung að framan og virkar vel þegar þarf að sökkva túpunni í miklu vatni.

×
Sandsíli
Tungsten keila
588 Kr.
10 cm

Sunray blue langur búkur

tungsten keila

Þetta er ein stærsta Sunray túpan sem við hnýtum enda 12 cm löng. Veiðimenn nota hana gjarnan til að leita að laxi á vorin og líka til að koma með eitthvað óhefðbundið. Þegar vængurinn er svona langur tekur laxinn oft bara í vænginn. Nú höfum við hannað túpuna með mun lengri legg sem setur krókinn aftast í vænginn.


×
Sunray blue langur búkur
tungsten keila
567 Kr.
Stór
12 cm

Sunray gul langur búkur

Tungsten keila

Þetta er ein stærsta Sunray túpan sem við hnýtum enda 12 cm löng. Veiðimenn nota hana gjarnan til að leita að laxi á vorin og líka til að koma með eitthvað óhefðbundið. Þegar vængurinn er svona langur tekur laxinn oft bara í vænginn. Nú höfum við hannað túpuna með mun lengri legg sem setur krókinn aftast í vænginn.


×
Sunray gul langur búkur
Tungsten keila
587 Kr.
Stór
12 cm

Sunray gul, svört tungsten keila

tungsten keila

 Þessi er viðbót á hinni frábæru Sunray Shadow tungsten keila. Ég gleymi aldrei þegar Gunni stórveiðimaður hringdi og var ekki óænægður með stórlaxinn sem hann landaði í Vatnsdalsá sumarið 2016, stórkostleg fluga

×
Sunray gul, svört tungsten keila
tungsten keila
567 Kr.
10 cm

Sunray Shadow blá

Tungsten keila

×
Sunray Shadow blá
Tungsten keila
567 Kr.
11 cm

Sunray shadow gul

Tungsten

×
Sunray shadow gul
Tungsten
567 Kr.
11 cm

BBG

tungsten túpa

Oft kemur það fyrir að maður þarf virkilega að sökkva flugunum. Galdurinn eru Tungsten túpurnar. Þær eru tvöfallt til þrefallt þyngri en hefðbundnar túpur og sökkva því einstaklega hratt. Við veiðifélagrnir urðum varir við það haustið 2010 þegar við vorum að veiða í Hafralónsá, nánar tiltekið í fossinum að þar voru margir laxar í straumþungum fossinum og nánast ómögulegt að koma niður til þeirra túpunni. Eftir að við köstuðum tungsten túpunum gekk allt mun betur og laxinn fór að taka.

Black sheep tungsten túpan er hugsuð bæði í vorveiði og haustveiði og ekki síður í lituðu vatni.

Black Ghost Tungsten túpan er hugsuð fyrir skolað vatn eins og jökulvatn og mikinn straumþunga

Collie dog Tungsten túpan er hugsuð fyrir alla alhliða laxveiði þar sem þarf að ná flugunni niður. Máluðu augun gera hana enn veiðilegri og gengur örugglega vel í Rangánum sem og öllum örðum stórum ám.

×
BBG
tungsten túpa
631 Kr.
1''
7 cm

Frances svört

Tungsten túpa

Sumarið 2007 prófaði ég Tungsten túpur. Túpuefnið er búið til úr tungsten málmi sem er mun þyngri en kopar og blý en rándýrar. En þegar maður þarf að veiða mjög djúpt er nauðsynlegt að hafa sem þyngstar túpur. Þetta á við um fossa og straumþunga djúpa hylji.

Tegund 1/2" 1" 1 1/2"
Tungsten túpa 1,8 gr 3,2 gr
Koparkeila 1,2gr 2,1gr 3,5gr
Eirtúpa 0,8gr 1,6gr 2,5gr
Áltúpa 0,3gr 0.6gr


Nú hef ég endurhannað koparkeilurnar. Kom ég með þessar túpur á markaðinn sumarið 2003 og hafa þær reynst afburðavel. Það sem vakti fyrir mér þegar ég hannaði þessar túpur var að fríska u

×
Frances svört
Tungsten túpa
631 Kr.
1''
7 cm
½''
6 cm

Gledwood shrimp

tungsten túpa

Gledswood rækja er vinsæl longtail fluga í Skotlandi og örugglega góð á Íslandi. Þessi fluga er að gera allt vitlaust í Skotlandi.

Nú hef ég hannað hana sem tungsten keila,  standard keilu og árið 2014 tungsten örkeilu

Árið 2014 hef ég bætt við tungsten keilustærðum. Stór Tungsten keila er sú gamla stóra sem er 1,7 grömm að þyngd, Meðalstærð er 0,9 grömm að þyngd en lítil er 0,6 grömm. Þessar keilur eru allt að 3x þyngri en koparkeilur og sökkva því mun hraðar.

Nú 2017 hnýttum við hana í tungsten gull túpu, meira en tvöfallt þyngri en en keilan.

×
Gledwood shrimp
tungsten túpa
631 Kr.
1''
9 cm

Snælda

Tungsten túpa

Sumarið 2007 prófaði ég Tungsten túpur. Túpuefnið er búið til úr tungsten málmi sem er mun þyngri en kopar og blý en rándýrar. En þegar maður þarf að veiða mjög djúpt er nauðsynlegt að hafa sem þyngstar túpur. Þetta á við um fossa og straumþunga djúpa hylji.

Tegund 1/2" 1" 1 1/2"
Tungsten túpa 1,8 gr 3,2 gr
Koparkeila 1,2gr 2,1gr 3,5gr
Eirtúpa 0,8gr 1,6gr 2,5gr
Áltúpa 0,3gr 0.6gr


Nú hef ég endurhannað koparkeilurnar. Kom ég með þessar túpur á markaðinn sumarið 2003 og hafa þær reynst afburðavel. Það sem vakti fyrir mér þegar ég hannaði þessar túpur var að fríska u

×
Snælda
Tungsten túpa
631 Kr.
½''
5,5 cm
1''
8 cm

Snælda silfur

tungsten túpa

Oft kemur það fyrir að maður þarf virkilega að sökkva flugunum. Galdurinn eru Tungsten túpurnar. Þær eru tvöfallt til þrefallt þyngri en hefðbundnar túpur og sökkva því einstaklega hratt. Við veiðifélagrnir urðum varir við það haustið 2010 þegar við vorum að veiða í Hafralónsá, nánar tiltekið í fossinum að þar voru margir laxar í straumþungum fossinum og nánast ómögulegt að koma niður til þeirra túpunni. Eftir að við köstuðum tungsten túpunum gekk allt mun betur og laxinn fór að taka.

Black sheep tungsten túpan er hugsuð bæði í vorveiði og haustveiði og ekki síður í lituðu vatni.

Black Ghost Tungsten túpan er hugsuð fyrir skolað vatn eins og jökulvatn og mikinn straumþunga

Collie dog Tungsten túpan er hugsuð fyrir alla alhliða laxveiði þar sem þarf að ná flugunni niður. Máluðu augun gera hana enn veiðilegri og gengur örugglega vel í Rangánum sem og öllum örðum stórum ám.

×
Snælda silfur
tungsten túpa
631 Kr.
1''
8 cm

Snælda svört

Tungsten túpa

Sumarið 2007 prófaði ég Tungsten túpur. Túpuefnið er búið til úr tungsten málmi sem er mun þyngri en kopar og blý en rándýrar. En þegar maður þarf að veiða mjög djúpt er nauðsynlegt að hafa sem þyngstar túpur. Þetta á við um fossa og straumþunga djúpa hylji.

Tegund 1/2" 1" 1 1/2"
Tungsten túpa 1,8 gr 3,2 gr
Koparkeila 1,2gr 2,1gr 3,5gr
Eirtúpa 0,8gr 1,6gr 2,5gr
Áltúpa 0,3gr 0.6gr


Nú hef ég endurhannað koparkeilurnar. Kom ég með þessar túpur á markaðinn sumarið 2003 og hafa þær reynst afburðavel. Það sem vakti fyrir mér þegar ég hannaði þessar túpur var að fríska u

×
Snælda svört
Tungsten túpa
631 Kr.
½''
5,5 cm
1''
8 cm

Frances rauð örkeila

Tungsten

×
Frances rauð örkeila
Tungsten
567 Kr.
Örkeila
4 cm

Snælda svört örkeila

tungsten

×
Snælda svört örkeila
tungsten
567 Kr.
Örkeila
3 cm

Black Sheep

Túpufluga (þung)

Þungar túpur eru hnýttar á eirrör sem eru hannaðar til að sökkva vel. 1" er góð allt sumarið en 1 1/2" nýtist best í miklu vatni og til að sökkva vel. Þá er gott á vorin að bregða á það ráð að hafa hraðsökkvandi enda til að koma sökkva túpunum.

Oft kemur það fyrir að veiðimönnum finnst túpurnar of þungar til að kasta með einnar handar flugustöngum. Því hnýti ég einnig léttar túpur sem hnýttar eru á áltúpur sem eru mun léttari og gott að kasta þeim með einhendum.

×
Black Sheep
Túpufluga (þung)
599 Kr.
1½''
7 cm

Cascade

Eirtúpa

Cascade er ein vinsælasta laxaflugan í dag. Í fyrra veiddi ég vel á keilutúpuna í Hofsá og margir veiðifélagar mínir veiddu vel á hana í Rangánum. Keilutúpuna hannaði ég sumarið 2006 og hefur hún gefið vel í Rússlandi, Skotlandi og nú síðast á Íslandi. Einnig er flugan til í eirtúpu, þríkrækju og tvíkrækju. Ef þú vilt sjá allar gerðir þá bara skrifar þú Cascade í leitarborðann efst á síðunni þá koma þær allar fram.

Þennan tók félagi minn Sivert í norður Noregi á Cascade keilu, 23,8 kg

Árið 2012 hnýttum við þessa einstöku túpu í örkeilu

Árið 2013 bættum við svo Tungsten túpu sem er mun þyngri til að koma túpunni almennilega niður.

×
Cascade
Eirtúpa
578 Kr.
1½''
6 cm

Frances rauð

Túpufluga (þung)

Frances rauð eirtúpa er ein allra vinsælasta túpan fyrr og síðan. Sumir veiðifélagar hreinlega taka ½" túpuna aldrei undan í veiði fyrri part sumars og í stærri ám allt sumarið.

Þungar túpur eru hnýttar á eirrör sem eru hannaðar til að sökkva vel. 1" er góð allt sumarið en 1 1/2" nýtist best í miklu vatni og til að sökkva vel. Þá er gott á vorin að bregða á það ráð að hafa hraðsökkvandi enda til að sökkva túpunum betur

Oft kemur það fyrir að veiðimönnum finnst túpurnar of þungar til að kasta með einnar handar flugustöngum. Því hnýti ég einnig léttar túpur sem hnýttar eru á áltúpur sem eru mun léttari og gott að kasta þeim með einhendum. Þær getur þú keypt annars staðar á síðunni.

×
Frances rauð
Túpufluga (þung)
578 Kr.
½''
6 cm
1½''
8 cm

Frances svört

Túpufluga (þung)

Þungar túpur eru hnýttar á eirrör sem eru hannaðar til að sökkva vel. 1" er góð allt sumarið en 1 1/2" nýtist best í miklu vatni og til að sökkva vel. Þá er gott á vorin að bregða á það ráð að hafa hraðsökkvandi enda til að koma sökkva túpunum.

Oft kemur það fyrir að veiðimönnum finnst túpurnar of þungar til að kasta með einnar handar flugustöngum. Því hnýti ég einnig léttar túpur sem hnýttar eru á áltúpur sem eru mun léttari og gott að kasta þeim með einhendum.

×
Frances svört
Túpufluga (þung)
578 Kr.
½''
6 cm
1''
8 cm
1½''
10 cm

Ranga Bismó

túpa

Rangá Bismó er mjög vinsæl fluga í Rangánum. Það sem gerir hana sérstaka er að búkur og krókur eru jafnlöng og vængurinn. Laxinn í Rangánum liggur oft við botninn og kemur ekki oft upp í yfirborðstökur. Því þarf að koma flugunni niður og þegar hann tekur má vængurinn ekki vera of langur því þá togar hann bara í vænginn.

×
Ranga Bismó
túpa
524 Kr.
Stór
Meðal
Lítil

Rangá Black and blue

Eirtúpa

Rangá Black and blue er mjög vinsæl fluga í Rangánum. Það sem gerir hana sérstaka er að búkur og krókur eru jafnlöng og vængurinn. Laxinn í Rangánum liggur oft við botninn og kemur ekki oft upp í yfirborðstökur. Því þarf að koma flugunni niður og þegar hann tekur má vængurinn ekki vera of langur því þá togar hann bara í vænginn. Venjulegar eirtúpur er gott að nota fyrir lengri köst en tungsten túpan er rúmlega helmingi þyngri þegar maður þarf virkilega að sökkva túpunni djúpt.

×
Rangá Black and blue
Eirtúpa
578 Kr.
½''
5 cm
1''
7 cm

Snælda

Túpufluga (þung)

Snældan er ein vinsælasta túpan á Íslandi og fleiri löndum. Heyrst hefur að veiðimenn taki hana með sér í kílóavís til Rússlands. Grímur Jónsson hannaði þessa flugu og er hún klassísk í okkar veiðiám. Þessi túpa gengur um allt land en er sennilega vinsælust í Rangám og stærri ám. Endilega smelltu í leitarhaminn efst á síðunni inn orðið Snælda og sjáðu öll afbrigðin sem til eru.

Þessi 20 pundari tók Snældu í Hofsá árið 2002

×
Snælda
Túpufluga (þung)
578 Kr.
½''
6,5 cm

Snælda svört

Túpufluga (þung)

Snældan svört gefur hinni klassísku Snældu ekkert eftir. Einn veiðifélagi minn vill hafa hana sem allra þyngsta og ef hún sekkur ekki nóg setur hann bara tvær undir í einu. Þessi túpa gaf okkur vel í Argentínu en er afar skæð um allt land en helst snemma á veiðitíma og á haustin. Ég átti þess kost að fara í Vatnsá í október 2008 og notaði þessa túpu og var nánast á í hverju kasti. Skoðið endilega aðrar gerðir með því að slá inn Snælda svört í leitarhaminn hér að ofan

Pétur Arnarson fór með mér í Selá haustið 2009 og fékk þennan 102 cm lax (yfir 20 pund). Þegar hann kom í hús var hann yfir sig glaður en sagði mér svo með semingi að hann tók ekki Frances heldur svarta snældu. Enn hef ég ekki veitt svo stóran lax.

×
Snælda svört
Túpufluga (þung)
578 Kr.
1''
6,5 cm

Sunray shadow skorin

plasttúpa

Takið eftir lag túpunnar fyrir framan hausinn. Slíkur skáskurður breytir eiginleikum túpunnar í vatninu þannig að hún syndir öðru vísi. Mjög vinsælt afbrigði. Þetta er afar sterk fluga allt sumarið sérstaklega þegar leitað er að fiski.

×
Sunray shadow skorin
plasttúpa
430 Kr.
1''
5 cm
1 1/4"
6,5 cm

Collie dog

tvíkrækja

 Tvíkrækjur #14

 
Loksins hef ég fengið tvíkrók sem mér líkar við.
 
Hér eru á ferðinni Mustad krókar DL7 sem við hnýtum allar okkar tvíkrækjur á. Þessir  krókar eru flugbeittir og halda mjög vel.
×
Collie dog
tvíkrækja
460 Kr.
14
12

Gledswood shrimp Teppabúðin

tvíkrækja

 Tvíkrækjur #14

 
Loksins hef ég fengið tvíkrók sem mér líkar við.
 
Hér eru á ferðinni Mustad krókar DL7 sem við hnýtum allar okkar tvíkrækjur á. Þessir  krókar eru flugbeittir og halda mjög vel.
×
Gledswood shrimp Teppabúðin
tvíkrækja
480 Kr.
14

Haugur

tvíkrækja

×
Haugur
tvíkrækja
460 Kr.
12
14

Night Hawk

tvíkrækja

Night Hawk er ein af hinum gömlu klassískum laxaflugunum. Nú höfum við hnýtt hana á flugbeittar tvíkrækjur og eru þær sérlega góðar í litlu vatni.

×
Night Hawk
tvíkrækja
480 Kr.
14

Silver Sheep

tvíkrækja

Silver Sheep er ein af þessum laxaflugum sem allir verða að eiga. Þessi er hnýtt á flugbeittar tvíkrækjur og með stuttum væng þegar veitt er í litlu vatni.

 

×
Silver Sheep
tvíkrækja
460 Kr.
12

Loop Tvíkrækjur

Loop tvíkrækjur eru afar vinsælar. Bugurinn er sérlega gleiður sem gerir það að verkum að þær halda vel. Sumir geta ekki verið án þeirra en þetta eru greinilega langdýrustu króknarnir á markaðinum. Krókarnir eru nú áriði 2010 seldir í stykkjatali. Númer 4 og 6 eru góðar fyrir túpur, 8 og 10 fyrir keilutúpur og stærri gárutúpur og 12 fyrir minni gárutúpur og örkeilur.

×
Loop Tvíkrækjur
 
160 Kr.
4
6
8
10
12

Túpu Þríkrækjur

Þríkrækjur

Það er mjög almenn skoðun veiðimanna að því fleiri sem krókarnir eru þeim mun betur halda krókarnir. Ekki get ég mælt á móti þessu. Þríkrækjur í minnstum stærðum no 12 og 14 ganga allt sumarið og mikið notaðar í alls kyns "strippi".
Best er að nota no 8 og 10 fyrr á sumrin og í miklu vatni og 12 og 14 í minna vatni og síðsumars.

×
Túpu Þríkrækjur
Þríkrækjur
128 Kr.
4
6
8
10
12
14

Þríkrækjur Dr Jónasar

Túpu þríkrækjur

 

Þessa króka hef ég notað í nokkur ár og eru þeir allra beittustu og sterkustu krókar sem til eru í heiminum. Aldrei hef ég kynnst eins miklu biti. Þetta leiðir til þess að fiskurinn festir sig mun betur og maður missir færri fiska.

Nota ber eftirtaldar stærðir

# 14: Sunray Gárutúpur
# 16: Minni gárutúpur 
# 18 og #20 : Gáru-örtúpur og örtúpur.

 

 

 

×
Þríkrækjur Dr Jónasar
Túpu þríkrækjur
145 Kr.
14
16
18
20

Þríkrækur Dr Jónasar

Grennra auga

Þessa króka fékk ég sýnishorn að haustið 2015 og eru hannaðir fyrir Frances.is með þrengra "túpu" auga sem passar vel í allar okkar keilutúpur. Þetta eru þeir allra beittustu krókar sem til eru í heiminum. Aldrei hef ég kynnst eins miklu biti. Þetta leiðir til þess að fiskurinn festir sig mun betur og maður missir færri fiska.

Nota ber eftirtaldar stærðir

# 6: 1" túpur og stærri tungsten keilur
# 8: ½" túpur og tungsten keilur
# 10: Keilutúpur
# 14: Minni keilutúpur

×
Þríkrækur Dr Jónasar
Grennra auga
145 Kr.
6
8
12
14

Black Sheep

Örfluga

Örflugurnar slógu svo eftirminnilega í gegn sumarið 2003. Áður var ég búinn að hnýta Madelaine flugurnar í nokkur ár með góðum árangri. Þær voru alltaf hnýttar á túpukrók no 14. Nú er búið að hnýta allar vinsælustu flugurnar á Íslandi í örflugum. Þetta eru raunverulega örflugur þar sem þær eru hnýttar á túpukróka no 14-18. Ég hafði sjálfur litla trú á þessum litlu flugum þar sem mér fannst þeir einfaldlega og litlar. En eftir að ég fór í Laxá í Leirársveit sumarið 2003 varð ég sannfærður. Þær bæði veiddu vel og héldu mjög vel, svo vel að ég þurfti að nota læknatöng til að ná þríkrækjunni úr.

×
Black Sheep
Örfluga
417 Kr.
16
18

Frances Rauð

Ný örfluga

Nýjar örflugur: Fyrir nokkrum árum slógu örflugurnar í gegn. Enn eru þær talsvert notaðar en vandamálið við

allar örflugur eru að fiskur tollir illa á þeim. En í litlu vatni eru þetta oft einu flugurnar sem virka. Í fyrra fékk ég þessa svörtu króka sem eru víðustu og beittustu krókar sem ég nokkrum sinnum hef notað. Myndin skýrir sig sjálf en sýnir að um leið og öngullinn snertir grípur hann. Það er sjaldan sem maður landar laxi með fluguna svona á kafi í gómnum á laxinum en hér sést vel hvernig flugurnar virka, um leið og öngullinn snertir grípur flugan.
×
Frances Rauð
Ný örfluga
417 Kr.
16

Frances rauð silfur

Örfluga

Örflugurnar slógu svo eftirminnilega í gegn sumarið 2003. Áður var ég búinn að hnýta Madelaine flugurnar í nokkur ár með góðum árangri. Þær voru alltaf hnýttar á túpukrók no 14. Nú er búið að hnýta allar vinsælustu flugurnar á Íslandi í örflugum. Þetta eru raunverulega örflugur þar sem þær eru hnýttar á túpukróka no 14-18. Ég hafði sjálfur litla trú á þessum litlu flugum þar sem mér fannst þeir einfaldlega og litlar. En eftir að ég fór í Laxá í Leirársveit sumarið 2003 varð ég sannfærður. Þær bæði veiddu vel og héldu mjög vel, svo vel að ég þurfti að nota læknatöng til að ná þríkrækjunni úr.

×
Frances rauð silfur
Örfluga
417 Kr.
16
18

Frances svört

Ný örfluga

Nýjar örflugur: Fyrir nokkrum árum slógu örflugurnar í gegn. Enn eru þær talsvert notaðar en vandamálið við

allar örflugur eru að fiskur tollir illa á þeim. En í litlu vatni eru þetta oft einu flugurnar sem virka. Í fyrra fékk ég þessa svörtu króka sem eru víðustu og beittustu krókar sem ég nokkrum sinnum hef notað. Myndin skýrir sig sjálf en sýnir að um leið og öngullinn snertir grípur hann. Það er sjaldan sem maður landar laxi með fluguna svona á kafi í gómnum á laxinum en hér sést vel hvernig flugurnar virka, um leið og öngullinn snertir grípur flugan.
×
Frances svört
Ný örfluga
417 Kr.
16

Madelaine Svört

Örfluga

Örflugurnar slógu svo eftirminnilega í gegn sumarið 2003. Áður var ég búinn að hnýta Madelaine flugurnar í nokkur ár með góðum árangri. Þær voru alltaf hnýttar á túpukrók no 14. Nú er búið að hnýta allar vinsælustu flugurnar á Íslandi í örflugum. Þetta eru raunverulega örflugur þar sem þær eru hnýttar á túpukróka no 14-18. Ég hafði sjálfur litla trú á þessum litlu flugum þar sem mér fannst þeir einfaldlega og litlar. En eftir að ég fór í Laxá í Leirársveit sumarið 2003 varð ég sannfærður. Þær bæði veiddu vel og héldu mjög vel, svo vel að ég þurfti að nota læknatöng til að ná þríkrækjunni úr.

×
Madelaine Svört
Örfluga
417 Kr.
14
16
18

10 ára flugan

örkeila

Flugan 10 ára

Þessa flugu hannaði ég fyrir mörgum árum. Flugan er tilkomin þegar ég veiddi eitt árið í Haffjarðará og datt þá í hug að setja hvítan væng á svartan frances. Þetta hefur verið svona leynifluga hjá mér í gegn um árin. Í tilefni þess að netsíðan er 10 ára hef ég ákveðið að deila henni með ykkur og kalla hana 10 ára fluguna eða hreinlega bara 10 ára.

×
10 ára flugan
örkeila
514 Kr.
Örkeila
4 cm

Teal and Black

Örtúpa

Teal and black örtúpan er sennilega eitt mesta leynivopn sem til er í litlu vatni. Þessa túpu nota ég mjög mikið og þá helst með því að setja á hana gáruhnút og nota hana sem gárutúpu. Ég lenti einu sinni í ótrúlegri veiði með hana í Þverá um árið. Einu sinni komu tveir laxar á eftir henni samtímis.

×
Teal and Black
Örtúpa
417 Kr.
1,5 cm