Dr. Jónas mun senda þér reglulega hugleiðingar um veiði, hnýtingar og spennandi tilboð.
Í körfunni eru 0 hlutir, samtals 0 Kr.
Hvernig á að veiða Kúpur (Kúluhausa)
Hér er stutt lýsing á því hvernig á að veiða kúpur í vötnum og ám. Sérstaklega er tekin fyrir hin vinsæla iðja andstreymisveiði í ám. Myndin hér til hliðar er af alfrægustu kúpunni sem gerð hefur verið. Hún var upprunalega hnýtt af Kolbeini Grímssyni.