Dr. Jónas mun senda þér reglulega hugleiðingar um veiði, hnýtingar og spennandi tilboð.
Í körfunni eru 0 hlutir, samtals 0 Kr.
Fréttir

Ágætu veiðimenn
Seint ætlar sumarið að koma en við á Frances.is látum sem ekkert sé og höfum ekki slegið slöku við. Nú er vefurinn okkar orðinn gagnvirkur léttur og leikandi og hentar nú snjall símum og spjaldtölvum sem auðveldar ykkur að versla flugur í vefverslun okkar hvar, hvenær og með hvaða tæki sem er.
Í tilefni að sumrinu höfum við ákveðið að lækka verð á öllum silungaflugum í 190 krónur. Hér eigum við allar púpur, þurrflugur, votflugur og kúpur. Straumflugur halda sínu gamla verði. Á móti hættum við að senda silungaflugur í fluguboxum því við gerum ráð fyrir að allir eigi nóg af fluguboxum. En ef ykkur vantar flugubox þá bara panta þau á síðunni og við sendum ykkur flugubox með flugunum. Allar laxaflugur eru sendar í fluguboxum eins og áður.


Velkominn á nýjan vef frances.is. Við höfum nú endurnýjað vefinn frá grunni þannig að hann er mun hraðvirkari og auðvelt er að fara í gegn um vefinn í símum og t.d. Ipad. Margar nýjungar eru settar fram eins og t.d. nú er stærð á túpunum. Njótið.

Fleiri fréttir

15.7.2013 - Flottur fiskur úr Iðu
20.4.2013 - Veiðisaga af sandsílinu
18.7.2011 - Skemmtilegt bréf
3.4.2011 - Veiðisumarið byrjað
28.1.2009 - Frískari frances.is vefur
7.8.2008 - Skemmtilegum túr í Norðurá lokið
13.7.2008 - Skemmtilegum túr í Hofsá lokið
3.6.2008 - Farið á Þingvöll
20.1.2008 - Flugan Birta
25.11.2007 - Flugu Fjölskyldur
6.8.2007 - Fluguboxið endurútgefið með nýjúm flugum
11.7.2007 - Ferð í Hofsá
14.4.2007 - Sjóbirtingsveiði í Argentínu
25.3.2007 - Fréttir frá Argentínu
18.3.2007 - Á leið til Argentínu
4.2.2007 - Tvíhendur
23.9.2006 - Þakka þér Hofsá enn og aftur.
22.7.2006 - Bestu flugurnar í Norðurá
6.7.2006 - Buch færðar flugur frá Dr Jónasi
2.7.2006 - Fyrsti laxinn úr Laxá í Ásum
27.4.2006 - KLAKPÚPUR
14.4.2006 - Síðustu dagar vetrartilboðs
28.2.2006 - Frances keila
7.12.2005 - Ánægja og gleði
6.10.2005 - Frances á frímerki
6.10.2005 - Siglfirðingar að veiðum á Skagaheiði
25.8.2005 - Ungir og upprennandi veiðimenn
2.7.2005 - Veiði á Dorado í Argentínu
30.6.2005 - Smá skrepp
7.5.2005 - Veiðnustu flugurnar í Norðurá
5.5.2005 - Góð veiði í Litluá
19.3.2005 - Vanir Veiðimenn
2.2.2005 - Kominn úr frábærri ferð
19.1.2005 - Á Dorado veiðar
26.12.2004 - Bráðum nýtt ár
7.12.2004 - Veiðiferð í Norðurá
16.8.2004 - Lax tekinn á rauða Frances keilu í Fitjá
23.5.2004 - Bréf frá Jóni Tryggva á Siglufirði
26.4.2004 - Prófun á tvíhendum
26.3.2004 - Veiðiferð til Argentínu
29.2.2004 - Velkomin á nýjan vef Frances.is
15.2.2004 - Pálmi Gunn heimsóttur
25.1.2004 - Heim frá Argentínu
7.1.2004 - Bréf frá Sigurði Haukssyni
1.1.2004 - Gleðilegt ár og takk fyrir gamla
14.8.2003 - Fórum í lax en lentum í sjóbirting
12.8.2003 - Sjóbleikja í Fnjóská
20.7.2003 - Fyrsti laxatúrinn í sumar
27.6.2003 - Skemmtilegt bréf um fyrsta flugulaxinn
19.6.2003 - Ferð á sjóstöng meðan beðið er eftir laxinum
5.6.2003 - Dómur um www.frances.is í Frjálsri Verslun
25.5.2003 - Sjórbirtingsveiði í Tungulæk
24.4.2003 - Sjóbirtingur á Green Brahan keilu
24.3.2003 - Haustveiði
20.3.2003 - Formleg opnum á nýja vef Frances.is
14.3.2003 - Að veiða silung eða lax
25.2.2003 - Hvað er alvöru fengur ?